Leynist mygla á heimilinu?

 

Lausnir í þrifum á myglu

 

Sérhæfing í mygluþrifum

Pantaðu símtal

Við hringjum í þig við fyrsta tækifæri.

Smelltu hér

Bókaðu skoðun

Við mætum til þín og metum ástandið.

Smelltu hér

Fáðu verðtilboð

Við gerum þér tilboð í verkið frá A-Ö.

Smelltu hér

Sendu verkbeiðni

– og við förum í verkið eins fljótt og auðið er.

Smelltu hér

Mygluþrif

Mygla er í raun tegund mismunandi sveppa. Þessar litlu örverur geta verið mismunandi á litinn, t.d. svartar, hvítar, appelsínugular, grænar eða fjólubláar. Örverurnar lifa næstum hvar sem er bæði innan og utandyra. Myglan þrífst best í raka og fjölgar sér með gróum sem ferðast um loftið.

Nánar um myglusvepp
Heildarþjónusta eftir myglu

Hvað er mygla?

Mygla er í raun tegund mismunandi sveppa. Þessar litlu örverur geta verið mismunandi á litinn, t.d. svartar, hvítar, appelsínugular, grænar eða fjólubláar. Örverurnar lifa næstum hvar sem er bæði innan og utandyra. Myglan þrífst best í raka og fjölgar sér með gróum sem ferðast um loftið.

Flestir komast í snertingu við myglu á hverjum degi, en blessunarlega er myglan skaðlaus í svo litlu magni. Hins vegar verður reyndin önnur þegar myglan nær fótfestu a rökum stað innandyra og byrjar í kjölfarið að vaxa. Gró myndast sem íuar anda að sér og ef það er í miklu magni geta veikindi komið upp, sérlega hjá viðkvæmum einstaklingum sem eru næmir fyrir myglu.

Hvernig störfum við?

Mygluþrif BG vinnur verkefnið með þaulreyndum og markvissum aðferðum. Áður en hafist er handa er verkstaður skoðaður í fullu samráði við húseiganda, eða verkfræðistofu, allt eftir aðstæðum. Í smærri verkefnum erum við oftast í beinu sambandi við húseiganda en í stærri hreinsunarverkefnum erum við oftast nær í sambandi við millilið húseiganda, til að mynda verkfræðing eða líffræðing.

Alltaf eru hreinsiaðferðir valdar sem hafa skilað bestum árangri miðað við aðstæður hverju sinni og þar kemur áratuga reynsla BG mygluþrifa að góðum notum.

Sótthreinsun með þurrísblæstri
Mygluþrif 2