Sótthreinsun
eftir vatnstjón

BG Mygluþrif hefur yfir mikilli reynslu að búa í sótthreinsunum á húsnæði þar sem vatnstjón hefur komið upp. Algengast er að vatn sé hreinsað upp, viðgerð gerð og sótthreinsun gerð í kjölfarið. Misjafnt er hversu mikið er sótthreinsað í kjölfar vatnstjóns en það fer allt eftir umfangi vatnsskaðans.

Meðal verkefna í hreinsun eftir vatnstjón :

  • Djúphreinsun á gólfum
  • Hreinsun á veggjum og loftum
  • Þrif og sótthreinsun á innanstokksmunum
  • Þurrísblástur á trébitum eftir leka
  • Djúphreinsun og sótthreinsun á teppum, mottum og húsgögnum
  • Alsótthreinsun á húsnæði