Fjölbreytt hreinsunarþjónusta

Reynslan hefur sýnt okkur að ekki er alltaf  farsælast að nýta eina staðlaða aðferð fyrir mismunandi tegundir verkefna. Á þeim aldarfjórðungi sem BG hefur verið starfrækt hafa hreinsiaðferðirnar þróast mikið og kappkostar fyrirtækið sig við að vera alltaf í fremstu röð þegar kemur að tækninýjungum. Meðal þeirra hreinsiaðferða sem BG Mygluþrif notast við mætti nefna :

  • Sóda blástur
  • Lágþrýstihreinsun
  • Háþrýstiþvottur
  • Hreinsun með slípivélum
  • Þrif með öflugum ryksugum (Heba)
  • Hreinsun með Truck Mount (Stórvirkar hreinsivélar)
  • Ofl

Ekkert verkefni er of smátt og ekkert verkefni er of stórt.

Er mygla vandamál?

Við getum aðstoðað

Hafðu samband