Heildarlausnir
í mygluþrifum

Aðilar sem lenda í því að mygla kemur upp í húsnæði þeirra þekkja hversu erfitt ástand getur myndast í kjölfarið.  Oftast eru vandamálin minniháttar en í sumum tilfellum eru starfsmenn fjarverandi í langan tíma vegna veikinda sem rekja má til myglunnar. Mikilvægt er að taka á þessum málum föstum tökum eins fljótt og auðið er og koma þar af leiðandi í veg fyrir stærra vandamál síðar. Ef þú ert að hugsa um þessi mál þá skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur. Við munum aðstoða þig við að leysa þessi mál á skjótan og öruggan hátt.

Meðal verkefna sem BG Mygluþrif hefur tekið að sér má nefna:

Fyrirtæki

  • Fyrirtæki með stórar skrifstofu þar sem mikil myglugróf hafði farið víða um húsnæðið
  • Iðnfyrirtæki með stóra vinnslusali þar sem mygluvandamál höfðu komið í ljós
  • Skrifstofur hjá fyrirtækjum þar galli í byggingu olli myglu
  • Verslunarfyrirtæki þar sem mygla var á nokkrum stöðum í húsnæðinu

Stofnanir

  • Opinberar stofnanir þar sem starfsmenn höfðu lengi kvartað yfir óþægindum á vinnustað
  • Leikskólar þar sem upp hafði komið mygluvandamál
  • Skólabyggingar þar sem upp hafði komið mygla

Matvælafyrirtæki

  • Fyrirtæki í matvælavinnslu þar sem mygla hafði fengið að vaxa óáreitt í mörg ár
  • Matvælafyrirtæki þar sem mikil mygla hafði komið upp í geymslurými húsnæðisins
  • Fiskvinnslufyrirtæki þar sem rekja mátti mynglu í húsnæðinu til lélegrar loftræstingu

Heimili

  • Íbúð þar sem svört mygla hafði fengið að vaxa í áratug
  • Einbýlishús þar svört mygla var farinn að greinast um allt út um allt húsið
  • Þvottahús í íbúð þar sem myglusveppur hafði fundist

Húsfélög

  • Kjallari í sameign þar sem mygla hafði vaxið í mörg ár
  • Þak á stórri íbúðarblokk sem lá undir skemmdum vegna myglu

Ef þú ert að leita að rétta fyrirtækinu til hreingera fyrir þig eftir myglu, þá skaltu ekki hika við að hafa samband við BG Mygluþrif.  Við munum kappkosta við að leysa úr þínum hreingerningarmálum hratt og örugglega.