Heildarþjónusta eftir myglu

BG Mygluþrif býður fyrirtækjum, stofnunum, húsfélögum og heimilum upp á heildarþjónustu í þrifum og hreinsunum á húsnæði og innanstokksmunum eftir myglu. Einnig vinnum við náið með verkfræðistofum, sérhæfðum iðnaðarmönnum og fleiri sérhæfðum aðilum sem kallaðir eru til  í slíkum verkefnum.  Aldarfjórðungs reynsla BG af hreingerningum við hinar ýmsu aðstæður nýtist viðskiptavinum okkar á hverjum degi og tryggir hámarksárangur í hverju og einu verkefni.

Er mygla vandamál?

Við getum aðstoðað

Hafðu samband