Fjölbreytt þjónusta

Þjónusta BG Mygluþrifa er fjölbreytt. Við kappkostum alltaf við að bjóða réttu hreinsilausnirnar fyrir viðskiptavini okkar allt eftir aðstæðum hverju sinni.  Ekkert verk er BG óviðkomandi þegar það kemur að hreinsunum þar sem vandvirkrar þjónustu er krafist.

Mikil reynsla og þekking BG varðandi mygluhreinsanir við ýmsar aðstæður nýtist viðskiptavinum okkar vel.  Verkefnin eru oftast unninn samkvæmt ákveðnum verkferlum sem eru valdir eftir aðstæðum hverju sinni.

BG Mygluþrif sér um hreinsun á myglu í öllum stærðum og gerðum af húsnæði allt frá litlum mygluhreinsunarverkefnum upp í stærstu almygluhreinsanir.

BG er í samstarfi við margar af stærstu verkfæðistofum landsins, verktaka, stofnanir, rannsóknarstofur ofl.

Ef þú ert að berjast við myglusvepp eða myglugró settu þig þá í samband við BG Mygluþrif. Við erum ávallt til þjónustu reiðubúin og bjóðum upp á sveigjanlega, snögga og faglega þjónustu.

Bjóðum einnig upp á útkallsþjónusta varðandi myglu ef svo ber undir.

Lausnir við þrif á myglu

Hreingerningar eftir myglusvepp

Mygluhreinsun húsnæðis

Hreinsun á innstokksmunum eftir myglusvepp

Stórþrif á húsnæði

Sótthreinsun húsnæðis eftir myglu

Sótthreinsun húsnæðis eftir vatnstjón

Þurríshreinsun eftir myglusvepp

Aðrar hreinsiaðferðir

Heildarþjónusta