Hreingerningar
eftir myglusvepp

Þrif og hreingerningar eftir myglusvepp þarf að framkvæma vandlega og skipulega. Mikilvægt er að þrífa allt húsnæðið og alla innanstokksmuni vel til að losna við öll myglugró.   Eftir slíka hreingerningu er húsnæðið síðan sótthreinsað með vetnisperoxý eða ózon keyrt. BG hefur á síðasta áratug hreingert hundruðir þúsunda fermetra af húsnæði þar sem myglusveppur hefur komið upp. Þú getur treyst á örugga þjónustu BG Mygluþrifa í þínu húsnæði.

Heildarþjónusta í hreingerningum eftir myglu

  • Fyrirtæki
  • Stofnanir
  • Heimili
  • Skólar
  • Leikskólar
  • Matvælafyrirtæki